Trúnaðarbrestur stjórnarandstöðu

Jóhanna Sigurðardóttir f
Jóhanna Sigurðardóttir f mbl.is/Ómar

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld,  að viðbrögð stjórnarandstöðunnar við hugmyndum Breta og Holllendinga um fyrirvarana við ríkisábyrgð vegna Icesave hafi valdið sér vonbrigðum. Það sé óviðeigandi að álykta um trúnaðarmál í fjölmiðlum. Hún segir því trúnaðarbrest milli stjórnar og stjórnarandstöðu og endurmeta þurfi samskipti við stjórnarandstöðuna.

mbl.is