Miklar skattahækkanir í farvatninu

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Eggert

Miklar skattahækkanir felast í fjárlagafrumvarpinu, sem lögð verða fram á Alþingi 1. október. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði í fréttum Ríkisútvarpsins, að farið væri yfir alla tekjustofna ríkisins, bæði tekjuskatta og óbeina skatta og jafnvel nýja skatta.

mbl.is