Framlög til sjúkraflutninga skorin niður um 53,5 milljónir

Framlög ríkisins til sjúkraflutninga verða skorin niður á næsta ári um 53,5 milljónir króna en rekstrargjöld vegna þessarar þjónustu eru áætluð 771 milljón króna á árinu 2010.

Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ársins 2010. Tekið er fram að um sé að ræða lækkun fjárframlaga til þjónustusamninga um sjúkraflutninga vegna áforma ríkisstjórnarinnar um samdrátt í útgjöldum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert