Viðburðum í Viðey frestað

Til stóð að kveikja á friðarsúlunni í Viðey með viðhöfn …
Til stóð að kveikja á friðarsúlunni í Viðey með viðhöfn í kvöld. mbl.is/Golli

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta auglýstri dagskrá í Viðey í tengslum við tendrun Friðarsúlunnar í kvöld, til morgundags. Dagskrá í Hafnarhúsinu í Reykjavík helst óbreytt.

mbl.is