Fyrsti fundur ESB-nefndar

Samninganefndin á fyrsta fundi sínum í dag.
Samninganefndin á fyrsta fundi sínum í dag. mbl.is/Jón Pétur

Fyrsti fundur samninganefndar Íslands í væntanlegum aðildarviðræðum við Evrópusambandið, kom saman á fyrsta fundi sínum í Þjóðamenningarhúsinu í dag.

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, stýrði þessum fyrsta fundi nefndarinnar en formaður hennar er Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert