Kirkjan í Flatey hagnast á aukinni drykkju

Vatnsflöskur og aðrar drykkjarumbúðir fara í endurvinnslu.
Vatnsflöskur og aðrar drykkjarumbúðir fara í endurvinnslu. Heiðar Kristjánsson

Segja má að kirkjan í Flatey á Breiðafirði njóti góðs af því sem þeir sem dvelja í eyjunni innbyrða af drykkjarvörum. Farið er með flöskur og dósir í þúsundavís á söfnunarstað kirkjunnar þegar húseigendur og ferðafólk í Flatey heldur á brott.

Aukin notkun á vatni, gosi og öðrum veigum kemur kirkjunni á þennan hátt til góða og fást um 360 þúsund krónur fyrir drykkjarílátin í Endurvinnslunni. Þeir peningar renna beint til kirkjunnar, m.a. til upphitunar, en Baldur flytur flöskupokana endurgjaldslaust til lands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »