Stúlkan komin fram

Stúlkan sem lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýstu eftir í gærkvöld er komin fram á Akureyri, heil á húfi. Lögreglan þakkar liðsinnið.

mbl.is

Bloggað um fréttina