Skattur á stóreignafólk

Horft yfir höfnina í Reykjavík.
Horft yfir höfnina í Reykjavík. mbl.is/RAX

Nýr skattur á stóreignafólk verður kynntur þegar skattar hækka um áramótin. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarps. Fram kom að ef hjón eigi hreinar eignir yfir 120 milljónum kr. eigi að skattleggja þær. Eignir einstaklinga yfir 90 milljónum verði einnig skattlagðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina