Ráðherra telur úræðið gott

Ríflega tuttugu og þrjú þúsund manns afþökkuðu greiðslujöfnun á lánum hjá Íbúðalánasjóði. Þetta mun vera tæplega helmingur lántakenda. Í gær rann út frestur til að afþakka greiðslujöfnun fasteignaveðlána vegna gjalddaga í desember. Félagsmálaráðherra taldi þetta ekki óeðlilegt.

mbl.is