Grýla gefur brauð

Grýla og Skyrgámur Leppalúðason komu í dag neðan úr Esju í þeim tilgangi að færa Hjálparstofnun kirkjunnar góðar gjafir. Brauð handa hungruðum heimi og dágóða peningaupphæð.

Grýla sagðist hafa fengið vírbursta í fyrra og hver veit nema hún fái rakvél í ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina