Hafa yfirtekið 575 íbúðir

Íbúðir og atvinnuhúsnæði hrúgast upp hjá bönkunum.
Íbúðir og atvinnuhúsnæði hrúgast upp hjá bönkunum. Rax / Ragnar Axelsson

Bankarnir og Íbúðalánasjóður eiga í dag 575 íbúðir og íbúðarhús. Áætlað verðmæti þessara eigna er um 10 milljarðar króna. Eignaumsýslufélög bankanna eiga einnig nokkur hundruð þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði.

Íbúðalánasjóður á 318 íbúðir, en sjóðurinn átti 239 íbúðir 1. apríl sl. Nýi Landsbankinn á 111 íbúðir, Arion-banki á 69 íbúðir og Íslandsbanki á 77 íbúðir.

Bankarnir hafa stofnað eignaumsýslufélög sem halda utan um eignir sem þeir hafa eignast. Þetta eru íbúðir, sumarbústaðir, sumarbústaðalóðir, atvinnuhúsnæði, hlutabréf í fyrirtækjum og fleira.

Eignaumsýslufélög bankanna eiga gríðarlega mikið af atvinnuhúsnæði.

Sjá nánar í Morgunblaðiu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »