Hlé á þingstörfum til 26. janúar

Þingmenn hlýða á umræður í kvöld.
Þingmenn hlýða á umræður í kvöld. mbl.is/Ómar

Fundum Alþingis var í kvöld frestað til 26. janúar eftir atkvæðagreiðslu um Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti þingsins, þakkaði sérstaklega Jóni Ólafssyni, ræðuritara, sem er að láta af störfum eftir 50 ára starf hjá Alþingi.

mbl.is