Bera enga ábyrgð á innistæðunum

reuters

„Við höfum innistæðutryggingasjóð í Noregi samkvæmt ákvæðum EES-samningsins. Skoðun mín er sú að ef aðeins er horft til EES-samningsins sé hvergi kveðið á um ríkisábyrgð,“ segir Arne Hyttnes, forstjóri norska innistæðutryggingasjóðsins, um ábyrgð EES-ríkja á innistæðum umfram það sem sjóðir af þessum toga geta bætt.

– Er það því skoðun ykkar í sjóðnum að ef norskur banki hefði rekið útibú sambærilegt við Icesave í ríki, sem EES-samningurinn nær til, bæri norska ríkið enga ábyrgð á innistæðum umfram það sem sjóðurinn gæti bætt sparifjáreigendum?

„Ef Landsbankinn hefði verið norskur banki með útibú í Belgíu eða öðru ríki sem samningurinn nær til er ljóst að það væri engin ríkisábyrgð á innistæðum. Það er afstaða okkar í sjóðnum.“

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »