Félag stofnað til stuðnings staðgöngumæðrun

Magi á ófrískri konu
Magi á ófrískri konu Kristinn Ingvarsson

Stofnað hefur verið félagið Staðganga, stuðningsfélag staðgöngumæðrunar á Íslandi.

Reynir Tómas Geirsson, prófessor og yfirlæknir á kvennasviði Landspítalans, er verndari félagsins en það mun stofna vefsíðu á næstunni. Reynir segir staðgöngumæðrun nauðsynlegt læknisfræðilegt úrræði fyrir lítinn hóp kvenna og æskilegt að leyfa það hér.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert