Njóta heimilin afskriftanna?

Í Morgunblaðinu í morgun var greint frá því að í uppgjörum nýju bankanna komi fram að lán til viðskiptavina hafi verið færð frá gömlu bönkunum yfir í þá nýju á  31-47% afslætti. Steingrímur var spurður í morgun hvort þetta gæfi ekki aukið svigrúm til afskrifta til handa skuldugum heimilum í landinu?

mbl.is