Frétt um gosið mest lesin á BBC

Gossprungan er um kílómetri að lengd.
Gossprungan er um kílómetri að lengd. RAX / Ragnar Axelsson

Fréttir um eldgosið í Fimmvörðuhálsi hefur vakið mikla athygli erlendis. Á fréttavef BBC er frétt um gosið mestlestna fréttin.

Í fréttinni er sagt frá því að um 500 manns hefðu verið beðin um að fara frá heimilum sínum og að flug til og frá landinu hefði raskast.

 Los Angeles Times birtir einnig frétt um gosið og þar er birt stór mynd eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara Morgunblaðsins en fréttin er efsta frétt á vef blaðsins

Frétt BBC

mbl.is

Bloggað um fréttina