Aðsóknarmet á mbl.is

Jim Smart

Aðsóknarmet var slegið á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í liðinni viku þegar rúmlega 413 þúsund notendur heimsóttu síðuna.

Gamla metið hafði ekki fengið að standa lengi því það var frá þarsíðustu viku þegar notendurnir voru tæplega 384 þúsund talsins. Fram að því tróndi „hrunvikan“ í október 2008 efst þegar tæplega 380 þúsund notendur heimsóttu mbl.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »