Þjóðin í spegli rannsóknarnefndar

Rannsóknarnefnd Alþingis.
Rannsóknarnefnd Alþingis. mbl.is/Kristinn

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir í grein á vef breska blaðsins Guardian í dag, að íslenska þjóðin horfi nú á sig í þeim spegli sem skýrsla rannsóknarnefndar hafi brugðið upp.

„Eitt sinn svo stolt yfir því að eiga elsta þing heims þurfum við nú að horfast í augu við þá skammarlegu staðreynd, að við leyfðum nokkrum kaupsýslumönnum og spilltum stjórnmálamönnum að breyta lýðveldinu okkar í einskonar skrílveldi.

En í dag hefjum við ferðina til baka," skrifar Eiríkur Bergmann.

Grein Eiríks Bergmanns

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert