Flugbannsvæði stækkar

Enn á ný beinast sjónir heimsbyggðarinnar að Íslandi.  Í þetta sinn vegna þeirra gríðarlega miklu áhrifa sem öskufall úr gosinu í Eyjafjallajökli hefur á flugumferð í Evrópu. Spár um þróunina gera ráð fyrir að bannsvæðið muni stækka enn frekar.

mbl.is

Bloggað um fréttina