Kann að segja Eyjafjallajökull

Um 300 fjölmiðlamenn frá 80 miðlum eru staddir hér á landi til að fylgjast með gosinu í Eyjafjallajökli. Mbl sjónvarp hitti fréttateymið frá frönsku sjónvarpsstöðinni TF1 nýverið og komst að því að Marc De Chivin, fréttamaður, hefur náð ótrúlegum árangri í að bera fram Eyjafjallajökull.
mbl.is

Bloggað um fréttina