Dökkur gosmökkur

Gosmökkurinn sést vel í vefmyndavél Mílu á Hvolsvelli.
Gosmökkurinn sést vel í vefmyndavél Mílu á Hvolsvelli.

Dökkur gosmökkur frá Eyjafjallajökli stígur nú hátt upp í loftið eins og sjá má á vefmyndavélum Mílu og Vodafone, sem komið hefur verið fyrir í nágrenni gosstöðvanna. Einnig má sjá hvíta gufubólstra, sem stíga upp þar sem hraunið bræðir jökulinn.

Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður ríkjandi vestan- og norðvestanátt næstu daga og eru líkur á öskufalli til austurs og suðausturs frá eldstöðinni.

Vefmyndavélar Mílu

Vefmyndavél Vodafone

Gosmökkurinn er hár og dökkur en fremst er einnig gufumökkur …
Gosmökkurinn er hár og dökkur en fremst er einnig gufumökkur eins og sést á vefmyndavél Vodafone á Þórólfsfelli.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert