Askan vofir yfir grænum túnum

Horft til gosstöðvanna úr Fljótshlíð.
Horft til gosstöðvanna úr Fljótshlíð. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Héraðsráðunautar hvaðanæva af landinu munu í dag og á morgun heimsækja bæi á öskufallssvæðinu undir Eyjafjallajökli og meta þörf bænda fyrir aðstoð vegna fóðuröflunar og beitar í sumar.

Ætlunin er að eftir heimsóknirnar liggi fyrir gögn sem gefi raungóða mynd af ástandinu í landbúnaðinum.

Sjá nánar um eldgosið, áhrif þess og afleiðingar, í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert