Skrifað í öskuna

Það líta ekki allir á öskufallið á Hvolsvelli sömu augum, en ungir piltar voru að leika sér með gráa ösku þegar mbl.is heimsótti bæinn í dag. „Þetta gerist ekki alla daga,“ sagði einn piltur og fagnaði tilbreytingunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina