Öskufall norður af Eyjafjallajökli

Aska skefur af þökum húsa í Vestmannaeyjum en þar var …
Aska skefur af þökum húsa í Vestmannaeyjum en þar var mikið öskufall á föstudag. mbl.is/Sigurgeir

Veðurstofan segir, að búast megi við öskufalli norður og norðvestur af eldstöðinni í Eyjafjallajökli í dag. Tilkynningar um lítilsháttar öskufall hafa í morgun borist frá Laugarási og Hæli í Árnessýslu.

mbl.is