Innskráð(ur) sem:
Veðurstofan segir, að búast megi við öskufalli norður og norðvestur af eldstöðinni í Eyjafjallajökli í dag. Tilkynningar um lítilsháttar öskufall hafa í morgun borist frá Laugarási og Hæli í Árnessýslu.