Innskráð(ur) sem:
Létt er yfir íbúum í Rangárþingi í dag enda veður gott og ekkert öskufall frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Árleg blúshátíð er haldin í Rangárþingi eystra um hvítasunnuhelgina og torfærukeppni verður á Hellu síðar í dag.