Lögreglumenn mótmæla

Lögreglumenn komu saman á Austurvelli í dag
Lögreglumenn komu saman á Austurvelli í dag mbl.is/Ómar Óskarsson

Lögreglumenn komu saman á Austurvelli í dag klukkan 15 en í dag er liðið eitt ár frá því kjarasamningur þeirra rann úr gildi. Hér sést Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumanna sýna Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins tertu sem þeir færðu fjármálaráðherra af því tilefni.

Tertan sem lögreglan færði fjármálaráðherra
Tertan sem lögreglan færði fjármálaráðherra mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is