ÍLS segir skýrslu Alþingis ekki standast skoðun

Íbúðalánasjóður
Íbúðalánasjóður mbl.is/Árni Sæberg

Í greinargerð Íbúðalánasjóðs vegna rannsóknarskýrslu Alþingis er gagnrýnd sú niðurstaða að breytingar á útlánareglum ÍLS 2004 hafi verið „með stærri hagstjórnarmistökum í aðdraganda falls bankanna“.

Taldi rannsóknarnefndin m.a. að innleiðing 90% lána og hækkun hámarkslána hefði verið þensluhvetjandi mistök sem hefðu verið „gerð með fullri vitund um líklegar afleiðingar aðgerðanna“.

Í greinargerð ÍLS segir að þær ásakanir sem fram komi í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar hljóti að skoðast sem mjög alvarlegar en í umfjöllun nefndarinnar sé að finna staðreyndavillur og misskilning sem leiði til rangra ályktana.

 
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert