Glerjað í líkingu stuðlabergs

Harpan rís áfram þrátt fyrir eldsvoða.
Harpan rís áfram þrátt fyrir eldsvoða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vel virðist ganga að glerja Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. Hluti glersins er litaður og breytir glerið um lit eftir því hvar staðið er og horft á það en Ólafur Elíasson hannaði glerhjúpinn.

Form hjúpsins er byggt á íslensku stuðlabergi en nákvæmar rannsóknir voru framkvæmdar á því við hönnun hjúpsins hvernig sólarljósið hegðar sér í miðborginni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert