Ágreiningi innan VG ýtt til hliðar

Álfheiður Ingadóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra, sagði í samtalið við Mbl sjónvarp að með breytingum á ríkisstjórninni væri verið að slíðra sverðin innan Vinstri grænna.

Sagði Álfheiður, að breytingarnar á ríkisstjórninni þýddu að meirihluti væri nú fyrir fjárlagafrumvarpinu og stjórnin sterkari þar sem innanflokkságreiningi innan VG væri ýtt til hliðar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina