Markmiðið mun betri samningur

Fundað verður um Icesave samningana í Hollandi í dag og ...
Fundað verður um Icesave samningana í Hollandi í dag og á morgun. reutres

Viðræðunefndir Íslands, Bretlands og Hollands funda um Icesave-málefni í Hollandi í dag og á morgun.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun íslenska samninganefndin einfaldlega leggja áherslu á að fá mun betri samning en þeir samningar sem hafa hingað til staðið til boða.

Formlegir fundir hafi ekki farið fram síðan í júlí en menn hafi verið í sambandi og viðræður síðan þá hafi frekar snúið að formi samningsins. Nú eigi hins vegar að láta reyna á efni hans. Það sé ekki fullreynt hvort hægt er að ná saman um samning. Hingað til hafa samningaviðræður vegna Icesave-innstæðna strandað á endurgreiðslukjörum.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »