Lambakjöt til Íraks?

Sendinefnd frá Kúrdistan, sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Norður-Írak, kemur til landsins síðar í mánuðinum til að kynna sér möguleika á viðskiptum við Íslendinga, þar með talin kaup á lambakjöti héðan.

Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, staðfesti þetta en að hans sögn hefur útflutningur til múslímaheimsins verið til skoðunar um nokkurt skeið.

Eftir miklu kunni að vera að slægjast enda múslímar mikið fyrir lambakjötið, að þvíæ er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert