Réðist inn í Landsbankann

Lögreglan stendur vörð við Landsbankann.
Lögreglan stendur vörð við Landsbankann. mbl.is/Júlíus

Lögregla hefur lokað aðalbanka Landsbankans við Austurstræti en kona réðist þar inn fyrir skömmu og mótmælti afskriftum auðmanna. Var konan fjarlægð úr bankanum.  

Mikill mannfjöldi er í miðborginni en afar fjölmenn mótmæli voru á Austurvelli í tengslum við setningu Alþingis í dag. Nokkrir kveiktu bál á miðjum Austurvelli og brenndu þar rusli. 

mbl.is/Ómar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Loka