Almenn niðurfærsla lána telst eignarnám, að mati Karls Axelssonar, hæstaréttarlögmanns og dósents við lagadeild HÍ. Hún verði að gerast með lagasetningu á Alþingi og eigendur skuldabréfanna að fá mismuninn greiddan sem bætur frá ríkinu.
Mikil andstaða er við niðurfærsluleiðina, meðal annars hjá lífeyrissjóðum og forseta Alþýðusambands Íslands, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins um mál þessi í dag.
Halldór Egill Guðnason:
En tvöföldun lána?
Lísa Björk Ingólfsdóttir:
Verðtryggingin gerir það að verkum að fjármálafyrirtæki þurfa ekki að …
Þórir Kjartansson:
Notum tækifærið
Einar Þór Strand:
Ef þetta er rétt þá er ríkið bótaskylt vegna rýrnunar …
Kristján H Theódórsson:
Látum þá bara á það reyna!
Pálmi Hamilton Lord:
Þetta er einfalt
Magnús Sigurðsson:
Er þjófnaður löglegur á Íslandi?
Jón Aðalsteinn Jónsson:
Er til mismunandi eignanám
Heimir Lárusson Fjeldsted:
Enginn árangur stjórnvalda
Ólafur Als:
Berlínarmúr velferðarstjórnarinnar.
Viggó Jörgensson:
Sjóðirnir lækki vexti. Endurmeta vísitölugrunn?
Jón Svavarsson:
Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
Marinó G. Njálsson:
Þegar menn kynna sér ekki málin er niðurstaðan eftir því
Guðrún María Óskarsdóttir.:
HVER stjórnar landinu ?
Ægir Óskar Hallgrímsson:
Myndin segir allt!
Guðmundur Jónsson:
Eru þá skattahækkanir ríkisstjórnarinnara ekki líka bótaskyldar ?
Sigurður Sigurðsson:
Sama kjaftæðið
Tryggvi Helgason:
Eru vísitöluhækkanirnar stjórnarskrárbrot ?
