„Eitt verður yfir alla að ganga“

„Það er ólíðandi að sumir fái 2600 milljónir afskrifaðar en svo virðist ekkert hægt að gera fyrir aðra“ segir Arnar Már Þórisson en hann átti að flytja úr íbúðinni í dag að kröfu Landsbankans. Mbl sjónvarp hitti Arnar þegar hann var nýkominn frá sýslumanni þar sem hann fékk frest til 2. nóvember. 

Hann segir segist ítrekað hafa reynt að leigja íbúðina af Landsbankanum en hann tali fyrir daufum eyrum. Hann segir bankana verða að vera til viðtals við fólk í vandræðum og ekki þýði að benda bara á embættismenn eða umboðsmann skuldara. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert