Veggjöld milli hverfa í Reykjavík

mbl.is/Ómar

íbúar á Kjalarnesi eru „arfavitlausir“ yfir því að eitt hverfi í Reykjavík verði látið greiða aukagjöld til að sækja vinnu og skóla innan sveitarfélagsins.

Þetta segir formaður íbúasamtakanna á Kjalarnesi. Íbúar á Akranesi eru einnig ósáttir.

Meðal þess sem rætt hefur verið um er að ökumenn greiði sjö krónur fyrir hvern ekinn kílómetra um Vesturlandsveg frá Mosfellsbæ að Hvalfjarðargöngum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um vegtollamálið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert