Sala á Elkem breytir engu

Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, segir sölu Elkem til Blue Star Group ekki breyta neinu fyrir Íslendinga. Fyrirtækið fylgi íslenskum reglum eftir sem áður. Hún segir það meira að segja jákvæðar fréttir og að þetta bendi til þess að fyrirtæki vilji fjárfesta hér á landi.

mbl.is