Alcoa sagt ætla að draga sig í hlé á Bakka

Bakki við Húsavík.
Bakki við Húsavík. mbl.is/GSH

Viðskiptablaðið segir í dag, að Alcoa á Íslandi muni á næstu dögum eða vikum draga sig út úr því ferli sem miðar að uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík.

Blaðið segir að  þolinmæði félagsins sé nú á þrotum og kornið sem fyllti mælinn hafi verið nýleg umræða um rannsóknaboranir Landsvirkjunar í Gjástykki.

mbl.is