„Skýr niðurstaða“

„Niðurstaða Alþingis er skýr og afgreiðslan á málinu mjög afgerandi“, segir Steingrímur J. Sigfússon, fjarmálaráðherra. Hann segir að nú fari vonandi að sjá fyrir endann á Icesave-málinu.

Steingrímur segir að það hljóti að skipta máli hversu afgerandi afstaða Alþingis var í málinu aðspurður um mögulega synjun forseta Íslands. 

mbl.is

Bloggað um fréttina