Vonbrigði

„Eina leiðin er að treysta á að forsetinn sendi málið til þjóðarinnar“, segir Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar. Hann segir niðurstöðuna á þingi í dag vera mikil vonbrigði, sérstaklega viðsnúningur Sjálfstæðisflokksins í málinu. Mbl Sjónvarp hitti Þór að lokinni atkvæðagreiðslu í dag.

mbl.is