Goðafoss lekur aftur olíu

Goðafoss dreginn af strandstað. Myndin er af vef norsku siglingastofnunarinnar.
Goðafoss dreginn af strandstað. Myndin er af vef norsku siglingastofnunarinnar.

Goðafoss er aftur farinn að leka olíu. Skipið sem strandaði við Hvaler við landamæri Noregs og Svíþjóðar þann 17. febrúar sl. fór aftur að leka í dag þegar þegar skipinu var siglt áleiðis til Danmerkur á leið í viðgerð. Þetta hefur fréttaveita AFP eftir sænsku strandgæslunni.

mbl.is