Styður sparnaðaraðgerðir borgarinnar

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík lýsir yfir stuðningi við þær aðhalds‐ og sparnaðaraðgerðir sem borgarstjórnarmeirihlutinn í stendur nú fyrir.

„Hrun fjármálakerfisins og meira atvinnuleysi en verið hefur um langan tíma hefur aldið verulegum tekjusamdrætti hjá borginni. Ábyrg stjórnmálaöfl bregðast við slíku með niðurskurði og sparnaði en reyna á sama tíma að láta þær aðgerðir bitna sem minnst á íbúunum," segir í ályktun frá félaginu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert