Fundað í Hlíðaskóla

Frá fundinum í Hlíðaskóla sem hófst klukkan 14. í dag.
Frá fundinum í Hlíðaskóla sem hófst klukkan 14. í dag. Golli/mbl.is

Jón Gnarr borgarstjóri og fleiri ráðamenn Reykjavíkurborgar eru nú á opnum fundi með foreldrum úr Miðborg/Hlíðahverfi og Vesturbæ til að kynna þar hugmyndir um sameiningu skóla og breytingar á frístunda- og skólastarfi. Fundurinn fer fram í Hlíðaskóla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert