57,7% hafna Icesave-lögum

Talning í Icesave-þjóðaratkvæðugreiðslunni fyrir Norðausturkjördæmi fer fram í KA-heimilinu á …
Talning í Icesave-þjóðaratkvæðugreiðslunni fyrir Norðausturkjördæmi fer fram í KA-heimilinu á Akureyri. mbl.is/Skapti

Þegar tæplega 70 þúsund atkvæði höfðu verið talin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin höfðu 57,7% sagt nei og 42,7% höfðu sagt já. 

Í fimm kjördæmum hefur meirihluti kjósenda hafnað lögunum en í einu, Reykjavíkurkjördæmi suður, vildi meirihluti samþykkja lögin. 

mbl.is