Svandís er staðráðin í að fjölga sér enn á ný

Svandís þolinmóð í hólmanum í gær.
Svandís þolinmóð í hólmanum í gær. mbl.is/Ómar

Álftin fræga, Svandís, er ein þeirra sem eru allt árið á Íslandi.

Hún er nú lögst á en hún og makinn halda sig í manngerða hólmanum á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Þetta er 17. ár Svandísar og fjölskyldu á tjörninni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »