Þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur og 8 annarra þingmanna virðist falla í grýttan jarðveg ef marka má viðbrögð fólks á förnum vegi sem Mbl Sjónvarp hitti í dag. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að sala á tóbaki verði takmörkuð við apótek. Flestir telja tillöguna ganga of langt.
Púkinn:
Tóbak, khat og önnur fíkniefni
Jón Aðalsteinn Jónsson:
Hinn frjálslyndi armur Framóknar