Lögreglan mótmælir

Lögreglumennirnir hófu gönguna á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.
Lögreglumennirnir hófu gönguna á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Júlíus Sigurjónsson

Hópur þrjú til fjögur hundruð lögreglumanna hvaðanæva af landinu gengur nú fylktu liði Skúlagötuna í átt að fjármálaráðuneytinu. Með kröfugöngunni vilja lögreglumennirnir vekja athygli á kjarabaráttu sinni og mótmæla úrskurði gerðardóms í kjaramálum þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina