Framsókn kynnir Plan B

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að hægt væri að bæta stöðu efnahagsmála á Íslandi verulega ef unnið væri markvisst að því. Flokkurinn kynnti tillögur sínar um aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Flokkurinn opnaði jafnframt vefinn planb.is þar sem hægt er að kynna sér tillögurnar en þær hafa jafnframt verið lagðar fram sem þingsályktanir á Alþingi.

mbl.is

Bloggað um fréttina