Í gær funduðu fulltrúar allra þingflokka með Hagsmunasamtökum heimilanna um möguleikann á því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um réttláta leiðréttingu skulda og afnám verðtryggingar. Samtökin hafa nú safnað rúmlega 35.000 undirskriftum vegna málsins.
Haukur Gunnarsson:
Hver á að borga fyrir óráðsýuna, sem er ástæða vandræða …
Púkinn:
Um verðtrygginguna
Haraldur Haraldsson:
Fundað um þjóðaratkvæði/Vonandi að það verði bara gert strax í …
Axel Jóhann Axelsson:
Óþörf þjóðaratkvæðagreiðsla