Fundað um þjóðaratkvæði

Í gær funduðu fulltrúar allra þingflokka með Hagsmunasamtökum heimilanna um möguleikann á því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um réttláta leiðréttingu skulda og afnám verðtryggingar. Samtökin hafa nú safnað rúmlega 35.000 undirskriftum vegna málsins. 

mbl.is