Stendur VG með sínum manni?

„Ætla Vinstri-grænir að bakka upp sinn mann eða ætla þeir að styðja forsætisráðherrann?“ spyr Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Ef þetta væri eðlileg ríkisstjórn væri hún fallin. Ég hef aldrei áður séð forsætisráðherra gera tilraun til að reka einn af sínum ráðherrum í fjölmiðlum.“

mbl.is

Bloggað um fréttina