Breytingar ekki útilokaðar

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að Jón Bjarnason njóti enn stuðnings sem sjávarútvegs- og  landbúnaðarráðherra. Jafnframt sé líklegt að breytingar verði í röðum ríkisstjórnarinnar áður en  kjörtímabilið sé á enda. 

mbl.is

Bloggað um fréttina